Minnsti fjölmiðill landsins



NÝJUSTU ÞÆTTIRNIR
UM STÚDÍÓIÐ
Þar sem hugmyndir verða að hlaðvarpi
Við hjálpum þér að láta röddina þína heyrast í faglegu, vinalegu og fullbúnu stúdíói þar sem allt er mögulegt.
Reynsla og fagmennska
Klakinn Stúdíó er stofnað af Þórhalli Gunnarssyni, sem er með áratuga reynslu í fjölmiðlum og þjálfun fólks fyrir framan myndavél og hljóðnema.
Faglegt en heimilislegt umhverfi
Andrúmsloftið er vinalegt og afslappað. Það skapar þægilega umgjörð fyrir alla sem vilja fara í þáttagerð, óháð því hvort þau eru nýliðar eða reynsluboltar.
Fullbúið og nútímalegt stúdíó
Klakinn Stúdíó er fullbúið hljóð- og myndstúdíó. Tæki og aðstaðan standast faglegan samanburð.
Persónuleg leiðsögn og stuðningur
Við bjóðum persónulega leiðsögn, ráðgjöf og þjálfun svo röddin þín og efnið njóti sín til fulls.
Hlaðvörp
Hér fyrir neðan er hægt að hlusta eða horfa á hlaðvörpin sem tekin eru upp í Klakinn Stúdíó.
Við erum alltaf að bæta við nýjum hlaðvörpum.
Sendu okkur línu ef þú hefur áhuga á að gera hlaðvarp.
Samstarfsaðilar
okkar












